Námskeið

Brýnsla verkfæra

Staða
Ekki skráð/ur
Verð
34500
Skráning

Hentar öllu handverksfólki, kennurum og fagfólki (smiði) sem er vannt að vinna með eggjárnum, s.s. hefla, sporjárn, rennijárn, útskurðarjárn og hnífa.
Brýnslan er það mikilvægast í að ná góðum árangri með verkfærin sín og mjög mikilvægt að rétt sé á málum haldið við hvert verkfæri.
Bæði er kennt á mismunadi brýnsluvélar frá Tormek s.s Vatnssteina, leðurhjól og demantshjól.  Einnig er farið vel í vélarlausa brýnslu með steinum og demanti.