Fréttir

Gleðilega páska – Opnunartími hátíðanna

Ágæta handverksfólk og aðrir velunnarar,

megi páskafríið skila ykkur gleði og góðum stundum með fjölskyldu og vinum.  Þeir sem kjósa að yrkja verkefni sín úti sem ynni munu sjálfsagt njóta sín vel.

Lokað er hjá okkur á Skírdag og Föstudaginn langa en opið á laugardaginn kl. 12-16 eins og venjulega.  Opnum aftur hressir kl. 10 á þriðjudag eftir páska.

Handverkshúsið Bolholti