Fréttir

Lokað um Verslunarmannahelgina 2019

Handverkshúsið hleypir starfsfólki sínu út í náttúruna um Verslunarmannahelgina og því er verslun okkar á Dalvegi lokuð alla helgina.

Lokum kl. 15 á föstudag og opnum aftur endurnærð kl. 10 á þriðudag : )