Fréttir

NÁMSKEIÐIN Í HAUST – SKRÁNING

Upplýsingar og skráning námskeið okkar er á handverkshusid.is en skráning stendur sem hæst núna.

Sá sem skráir sig á námskeið er að taka mjög jákvætt skref sem opnar nýjar víddir.

Verði námskeiða okkar er haldið raunhæfu en um vönduð námskeið er að ræða með mjög hæfum leiðbeinendum og góðri vinnuaðstöðu og tækjum.

Minnum á að stéttarfélög greiða oft stóran hluta námskeiðsgjalda niður fyrir félagsmenn sína.

Sjá nánar um námskeiðin á handverkshusid.is/namskeid