Fréttir

NÁMSKEIÐIN – Ný skráningarsíða

Ný upplýsinga- og skráningarsíða fyrir handverksnámskeið okkar fær geysilega góðar móttökur.  Yfir hundrað manns skráð sig fyrsta mánuðinn en miklu betri upplýsingar um námskeiðin, leiðbeinendur og myndir og vídeó hjálpa mikið við að velja rétta námskeiðið.

Ekki þarf að skrá sig inn heldur er einfalt skráningarform og reikningurinn fyrir gjaldinu er sendur í heimabankann til greiðslu.

SKOÐA SÍÐUNA