Óflokkað

Ný námskeið á haustönn 2021 – Ekki missa af!

Við færum ykkur mikil gleðitíðindi ? Við vorum að bæta nokkrum nýjum og spennandi námskeiðum á haustönn. Við erum með breiða línu af námskeiðum í handverki og kennarar eru margreyndir fagmenn á sínu sviði.
Hægt er að skoða og fræðast betur um hvert námskeið fyrir sig á námskeiðasíðunni okkar  https://namskeid.handverkshusid.is/ ?
Minnum á að það borgar sig að skrá sig tímanlega þar sem námskeiðin eru fljót að fyllast og færri komast að en vilja.