Óflokkað

Ný verslun að Rauðagerði 25

Varstu nokkuð að leitað að okkur? Við vorum að flytja og vorum að opna nýja verslun að Rauðagerði 25, 108 Reykjavík. Við erum í skýjunum með nýju verslunina og húsnæðið. Nýja húsnæðið er í senn hentugra og betra fyrir þá starfsemi sem við í Handverkshúsinu erum með, námskeiðin, kennsluna, verslunina og lager. Hvetjum alla til að kíkja í kaffi til okkar og skoða nýju verslunina og kennsluaðstöðuna.

Fyrir þá sem eru að leita að ákveðnum vörum bendum við á vefverslunina eða senda fyrirspurnir á tölvupóstfangið info@handverkshusid.is