Höggsett í viðarboxi 3-16mm

18.900 kr.

Úthöggsett er aðallega til að slá út diska úr málmi, kringlóttan skurð.

Stærðir í settinu eru frá 3-16mm og hugsað uppí þykkt á málmi s.s. silfri uppí 0,3 - 1,0mm

Durston þverbítur flushcut

14.850 kr.

Hágæða málmklippa frá Durston í Bretlandi

SEmiflush þýðir að annar endinn sem klippist verður flatur.

  • Front End Flush Cutters 115mm
  • Laser precision edges
  • Superior Lap Joint Construction
  • Fast, strong rebound for enhanced productivity
  • Ergonomic handles for a comfortable grip
  • Part of the Durston Professional Range of Pliers & Cutters

Gatatöng í málm

5.950 kr.

Gatatöng í mjúkmálma og önnur þétt efni.

Gatið verður um 1,5mm

Lengd tangar er 140mm

Klippur sidecut Grönn

5.650 kr.
Side cutter - svart handfang

Góð klippa í mjúkmáma til s.s. silfur, kopar, messing, ál og fleira.
Allir sem eru að vinna með víra, slaglóð og fleiri mjúkmálma þurfa að eiga eina góða klípitöng.

Góð gæði og hersla i stálinu sem þolir álag í skólum og gullsmíðaverkstæðum.

Þægilegt handfang og með spennu þ.e. opnast sjálfkrafa (hægt að taka ef það hentar ekki).