Mælitæki, pennar og íhlutir
Rennisett aukahlutir grunnur
Grunnsett af aukahlutum sem hjálpa mikið til við trérennibekkinn.
Lím og herðir til að styrkja og laga sprungur og einnig notað í yfirborðsmeðferð á minni hlutum.
Mælum með trérenniriti sem Andri tók saman með helstu grunnupplýsingum um rennibekkinn, járnin og hvað þau gera, helstu verkefni sýnt sem henta sem grunnverkefni og hvernig skal loka og meðhöndla viðinn í lokin (nr. 8000treI )