Gjafabox fyrir byrjendur og líka fima handverksmenn og nemendur. 4 hausar, skrúfjárn, töng, vírbursti, munsturbók og málmbakki til að geyma heita hausa í. Kemur í fallegum kassa og með skemmtilegum viðarverkefnum á hráefni til að byrja strax að skapa.