Nýr nettur en öflugur föndurfræsari frá Proxxon í Þýskalandi.
Léttur og þægilegur í hendi en aflið er gott í allskonar slípun, borun og graferí.
Fyrsta vélin sem margir þurfa í silfursmíði, tréútskurð og ýmsa aðra sköpun.
Langvinsælasti fræsarinn okkar! Er með hraða á milli 5.000-20.000 snúninga á mínútu. Kemur í sterkri plasttösku með 43 aukahlutum. Góður í alla slípun, borun, pússun, burstun, sögun og fleira.
Frá Proxxon Þýskalandi - Virkar bæði sem skvettivörn og söfnunarbakki fyrir afskurð - Búið til úr 1,5mm þykku stáli - Dufthúðað - Lengd: 495mm - Breidd: 215mm - Hæð: 150mm - Rennibekkur seldur sér.
Frá Proxxon Þýskalandi - Góð skrúfstykki til að nota með standborvélum - Breidd kjafta: 100mm - Kjaftar opnast: 75mm - Þyngd: 5kg. Sjá nánar frá framleiðanda:
Frá Proxxon Þýskalandi - Passar á PF/FF 230, PF/FF 400 - Hægt að nota á hlið og á baki - Kjaftar: 60mm breidd - Tekur allt að 42mm hluti - Lyklar fylgja með.
Frá Proxxon Þýskalandi - Hágæða sett sem inniheldur algengustu járnin - Skálajárn, skáskafa, bútjárn, perlujárn og sköfu. Kemur í vönduðum trékassa. Passa sérstaklega vel með litla Proxxon rennibekknum(27020).
Frá Proxxon Þýskalandi - Raspskeri með Tungsten Karbíð nálum - Passar á Proxxon LWS fræsara(28547) - Fyrir hreinsun og slípun á við - Ekki fyrir málma - Þolir mikið og auðvelt að hreinsa - Einnig hægt að nota á gúmmí, plast og froðuplast.
Frá Proxxon í þýskalandi. Settið inniheldur 4-13mm(1/4") hausa - 16 skrúfbita úr sterku stáli - millistykki - bogna skiptilykla fyrir erfiða staði(1.25/1.5/2/2.5/3.0 mm). Kemur í sterkri stál tösku.