Tormek T-8 Svört afmælisútgáfa með demantshjóli
Drottningin í konungsklæðum í takmörkuðu upplagi á þessu afmælistilboði. (ekki hægt að fá ofan á það sumarafsláttinn).
Tormek fagnar 50 ára afmæli og hendir í 50 ára (45+5) ábyrgð sem segir meira en mörg orð.
Frábært að vinsæla demantshjólið er standard á þessari vél í fyrsta skipti og gerir hana einstaka fyrir utan útlitið.
- Celebrating 50-years of the best wetstone sharpening system
- Incredible 50-year warranty, upon registration
- Fitted with a DF-250 Fine Diamond Wheel
Tormek Skúffustandur: TS-740
Tormek T-8 hverfissteinn
Tormek T4 Original hverfissteinn
Nett hágæða brýnsluvél frá Tormek – Frábær lausn fyrir þá sem vilja hafa verkfærin sín 100%, ekki aðeins hárbeitt heldur að þau endist vel og lengi. Mjög fáar lausnir hafa svo nákvæm lönd og stillingar til að brýna eggjárnin eins og best verður á kosið. ATH. stýringar allskonar eru í boði á vélina en seljast sér, bæði í boði sem stakar stýringar og einnig í boði 2 gerðir af settum í tösku.