Námskeið

Tréútskurður I-II

Staða
Ekki skráð/ur
Verð
43500
Skráning

Tréútskurður hefur verið eitt vinsælasta námskeið okkar í mörg ár en um 200 manns hefur komið á þetta námskeið sem er frábært fyrir þá sem vilja byrja á þessu vinsæla handverki. Allt er útvegað og þátttakendur þurfa engan grunn að hafa, aðeins mæta með opin huga og njóta námskeiðsins.
Jón Adolf hefur mikla reynslu í bæði grunn og framhaldskennslu bæði hér heima og erlendis.