Nautshorn eru gjarnan notuð til að búa til drykkjarhorn - Söguð niður í tölur, pontur og margt fleira. Einnig mjög vinsælt sem skepti á hnífa og mataráhöld.
Sterling silfur (935) sem er hefðbundið silfur til að smíða úr og sama og gullsmiðir smíða úr skartgripi. Einnig notað í ýmsa muni og matarkrúsir, skeiðar ofl.