Sjálffelld horn týnd í náttúru Íslands og eru því með góðan þéttleika. Þetta er þægileg stærð sem handfang á hníf eða önnur áhöld. getur einnig hentað í rennibekkinn í ýmis verkefni s.s. pennarennsli. Myndin sýnir dæmi um útlitið til viðmiðunar.
Sterling silfur (935) sem er hefðbundið silfur til að smíða úr og sama og gullsmiðir smíða úr skartgripi. Einnig notað í ýmsa muni og matarkrúsir, skeiðar ofl.