Kennd verða undirstöðuatriði silfursmíða s.s. sögun, formun og kveiking silfurs. Smíðaður verður hringur með íslenskum slípuðum náttúrusteini og silfurfattning slegin að. Leiðbeinandi: Hans Kr. Einarsson Gullsmiður Allt innifalið, silfrið og annað hráefn