Trend Borð/Flöskufræsari: 1/4″ – T4

39.890 kr.
Létt og meðfærileg vél með 850W mótor með hraðastilli - 1/4", 6mm og 8mm kollettur fylgja með.

Proxxon Fræsari: LWS

39.890 kr.
Frá Proxxon Þýskalandi - Með löngum háls - Til að vinna með stál, mjúkmálma, gler, keramik, tré og plast - Til að skera, slípa, hreinsa, bursta, pússa og fleira - 100W - 13.000 snúninga - Lengd: 27cm - Þyngd: 550gr - Slekkur á sér á innan við sekúndu.

Hjólavjelastandur

39.870 kr.
  • Helps free up space in the workshop
  • Provides safe and easy mobility for heavy machines
  • Two fixed wheels, two castoring wheels for easy movement

Póleringarvél AW150BB

39.780 kr.
  • Sturdy polishing and buffing machine
  • Twin stitched 150mm mops mounted on long spindles
  • Heavy cast iron base for stability and smooth running

Proxxon Sandslípivél: OZI 220/E

39.780 kr.
Frá Proxxon Þýskalandi - Lítill en öflug sandslípivél - Góður til að pússa á þröngum stöðum, horn, hliðar og aðra erfiða staði - 220-240V - 100W - Hraðastillir: 3.000-10.000rpm - Lengd: 23cm - Þyngd: 550gr - Hljóðlátur DC mótor - Kemur í sterkri plasttösk

Patrónukjaft. Colossus 150mm

39.650 kr.
  • Potential gripping range: Internal 121mm to 134mm
  • Potential gripping range: External 147mm to 158mm
  • Recommended for SK100 and SK114 chucks

Rennisett aukahlutir grunnur

38.500 kr.

Grunnsett af aukahlutum sem hjálpa mikið til við trérennibekkinn.
Lím og herðir til að styrkja og laga sprungur og einnig notað í yfirborðsmeðferð á minni hlutum.
Mælum með trérenniriti sem Andri tók saman með helstu grunnupplýsingum um rennibekkinn, járnin og hvað þau gera, helstu verkefni sýnt sem henta sem grunnverkefni og hvernig skal loka og meðhöndla viðinn í lokin (nr. 8000treI )

Proxxon Borðsög: KS 230

37.890 kr.
Lítil og nett borðsög - góð fyrir módelsmiði og handverksmenn sem þurfa gæði og nákvæmni. Fyrir fullkomna beina skurði í tré, mjúkmálma, plast og fleira.

Proxxon Fræsari-Angled: WB 220/E

37.620 kr.
Frá Proxxon Þýskalandi - 100W - 220-240V - Hraðastillir: 3.000 - 15.000 snúninga - Lengd: 27cm - Þyngd: 550gr - Kollettur fylgja með í stærðum: 1.0 - 1.5 - 2.0 - 2.4 - 3.0 og 3.2mm - Öflugur DC mótor sem er hljóðlátur en öflugur.

Proxxon Fræsari: IB/E

36.650 kr.
Mjög nákvæmur fræsari með álmótorhlíf og hraðastilli(5.000-20.000). Ál mótorhlífin minnkar verulega hættuna á legu vandamálum og gefur mjúka og titringslausa nálgun. Kemur í sterkri plasttösku með mikið af aukahlutum.

Skálajárn 1/2″ M42

33.890 kr.

The M42 HSS material takes these tools to new heights of performance - significantly improving the hardness and wear resistance characteristics with superb edge sharpness. The edge staying sharper for longer making the visits to the grinder less frequent.

  • Hardened to 65/67 HRC and triple tempered to give the optimum performance without becoming too brittle.
  • All come with a 45 degree fingernail grind and a secondary bevel to aid control and off-tool finish.
  • Sharpened and honed for you to use straight away.
  • Easily identified by the ergonomic ash handle fitted with a red powder coated brass ferrule. 
  • Made in Sheffield, England.