Ný slípi- og póleringa rokkur frá Proxxon í Þýskalandi.
Flott kitt í tösku með öllu til að pólera og slípa yfirborð málma, vaska, felgur, lakk ofl.
Topp græja sem léttir ýmis verkefnin sem glansa að lokum (eins og stjórnandinn ;)
Frá Proxxon Þýskalandi - Lítill en öflug sandslípivél - Góður til að pússa á þröngum stöðum, horn, hliðar og aðra erfiða staði - 220-240V - 100W - Hraðastillir: 3.000-10.000rpm - Lengd: 23cm - Þyngd: 550gr - Hljóðlátur DC mótor - Kemur í sterkri plasttösk