Nokkrar afhendingarleiðir eru í boði og er það valið í lok kaupferlis í vefversluninni.
Pro-Fin 4×50 ósaumaður
2.885 kr.
Mjúkur póleringapúði ósaumaður
Bestur í lokapóleringu á málmum ss. silfri, kopar, messing ofl. mjúkmálmum.
Til eru “svínshalar” til að setja á smergel og festingar í borvélar til að nota púðann á vélum (sem er nauðsynlegt)
VÖRUAFHENDING
SÆKJA Í VERSLUN
Hægt er að ganga frá kaupum í vefversluninni en koma sjálfur og sækja pakkann í verslun okkar Bolholti 4, 105 Reykjavík ( 0kr.)
MEÐ PÓSTINUM
Pósturinn tekur allar almennar sendingar og skilar þeim annaðhvort á næsta pósthús (890 kr.) eða á uppgefið heimilisfang (1.490 kr.).
Almennt miðast við að vörusendingar skili sér innan 48 klst. til viðtakanda. Komi vörupöntun fyrir kl. 12 á hádegi þá sendum við hana af stað samdægurs og ætti sendingin að skila sér daginn eftir.
Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma eða í upplýsingaboxi í pöntunarferli sé óskað eftir að fá vöru afhenta samdægurs (1.580 kr.)
FLUTNINGABÍLAR
Stærri sendingar er hægt að senda með þeirri flutningaþjónustu sem kaupandi óskar eftir að nota. Skráið í textabox hvaða flutningafélag þið óskið eftir að fá vöruna senda með þegar greitt er fyrir vöruna og pakkinn er sendur á ykkar kostnað á það heimilisfang sem uppgefið er í pöntuninni.
Tengdar vörur
Pro-Fin Stunginn: 6×2″
Pólermassi Mirrormax hvítur
Slípimassi Blumax stór
Pólermassi fyrir málma s.s. silfur, kopar og stál - LJÓSBLÁR gæða frá Pro-Fin í Bretlandi
Oft er hann kallaður BRÝNSLUMASSINN því hann hefur mikið verið notur við brýnslu eggjárna á púðum og í leðurbrýnum.
t.d. allir tálguhnífar og útskurðarjárn margra handverksmanna fara eingöngu í slíka brýnslu (meðan eggin er góð)
220grömm - 140mmx50mm
Þessi er fínn og notast í póleringu/glans en vinnur líka vel niður (svona milli fínn) - Brúni er góður á undan til að taka rispur og fleira úr hráefninu
Þessir slípimassar eru öllu jöfnu notaðir í slípipúða/hjól/diska sem keyrðir eru í vélum/smergel/brýnsluvélum.