Sterling silfur (935) sem er hefðbundið silfur til að smíða úr og sama og gullsmiðir smíða úr skartgripi. Einnig notað í ýmsa muni og matarkrúsir, skeiðar ofl.
Frá Erik Frost í Svíþjóð - Stutt blað - Blaðlengd: 59mm - Þessi hnífur er aðal tálguhnífurinn, hann er fyrsti grunnhnífurinn, m.a notaður í skólakennslu, námskeiðum og annað.