Tangir og klippur
Töng Kúpt/Djúp(concave)
sérhæfð skartgripatöng/málmbeygjutöng með hringakjafti á móti djúpskoru. Hentar til að ná form og beygingu á mjúkmálmum s.s. silfur, kopar, messing, ál og fleira.
Góð gæði og hersla i stálinu sem þolir álag í skólum og gullsmíðaverkstæðum.
Þægilegt handfang og með spennu þ.e. opnast sjálfkrafa (hægt að taka ef það hentar ekki).
Töng flatkjafta þver Grönn
Flat nose - svart handfang
Hefðbundin flöt skartgripatöng með sléttum kjafti til að vinna mjúkmálma til s.s. silfur, kopar, messing, ál og fleira.
Góð gæði og hersla i stálinu sem þolir álag í skólum og gullsmíðaverkstæðum.
Þægilegt handfang og með spennu þ.e. opnast sjálfkrafa (hægt að taka ef það hentar ekki).
Töng hálfkúpt/flöt 4mm
Half round/Flat -svart handfang
Sérhæfð skartgripatöng með sléttum kjafti á móti hálfkúptum.
Notað til að vinna mjúkmáma til s.s. silfur, kopar, messing, ál og fleira.
Góð gæði og hersla i stálinu sem þolir álag í skólum og gullsmíðaverkstæðum.
Þægilegt handfang og með spennu þ.e. opnast sjálfkrafa (hægt að taka ef það hentar ekki).
Töng flatkjafta Grönn
Rúnnaður kjaftur að ofan og oddmjó - svart handfang
Oddmjó flöt skartgripatöng með sléttum kjafti til að vinna mjúkmáma til s.s. silfur, kopar, messing, ál og fleira.
Góð gæði og hersla i stálinu sem þolir álag í skólum og gullsmíðaverkstæðum.
Þægilegt handfang og með spennu þ.e. opnast sjálfkrafa (hægt að taka ef það hentar ekki).
Töng Hringa/Djúp(concave)
sérhæfð skartgripatöng/málmbeygjutöng með hálfkúpt á móti beygðu. Hentar til að ná form og beygingu á mjúkmálmum s.s. silfur, kopar, messing, ál og fleira. Notað t.d. til að ná endum saman fyrir kveikingu t.d. í silfurhringum.
Góð gæði og hersla i stálinu sem þolir álag í skólum og gullsmíðaverkstæðum.
Þægilegt handfang og með spennu þ.e. opnast sjálfkrafa (hægt að taka ef það hentar ekki).
Töng hringa/flöt Grönn
Round/Flat -svart handfang
Beygjutöng með flötum kjafti á móti hringakjafti.
Hentar til að beygja mjúkmáma til s.s. silfur, kopar, messing, ál og fleira.
Góð gæði og hersla i stálinu sem þolir álag í skólum og gullsmíðaverkstæðum.
Þægilegt handfang og með spennu þ.e. opnast sjálfkrafa (hægt að taka ef það hentar ekki).