Sterling silfur (935) sem er hefðbundið silfur til að smíða úr og sama og gullsmiðir smíða úr skartgripi. Einnig notað í ýmsa muni og matarkrúsir, skeiðar ofl.
Saumaðir púðar úr margralaga hágæða bómull eru yfirleitt notaðir við fyrsta stig póleringar. Gatið er hannað til að passa upp á svínshala á t.d smergelum eða í borvélar. Þvermál: 4" - Þykkt: 2"
Frá Niqua Þýskalandi - Með svörtu tréhaldi, ljósgrár ramminn og góðar hersluskrúfur - Sögin er einnig stillanlega á lengdina til að nýta blað sem slitnar - 150mm