Axir, klippur og greinasagir
Vandaða skógar- og tálgusettið
Fjórar mjög vandaðar grunnvörur til að byrja að efna niður hráefni úr skógi/garði, forma til í grunnform og tálguhnífurinn klár í fínustu vinnuna.
Allar þessar vörur í settingu eru í hæstu gæðum og allar með vinsælli vörum í Handverkshúsinu og hjá tálgu- og skógarfólki.
Gransforsöxin er sú allra vinsælasta öxin, handsmíðuð af eldsmiðum í Svíþjóðum en tálguhnífurinn kemur frá Mora í Svíþjóð líka. Greinasögin er samfellanleg og étur sig í gegnum stórar greinar og meðalboli og töngin hentug í nettari greinar. Bæði eru framleidd í Þýskalandi hjá Berger.