Tálgun og útskurður
Flexcut Tálguhnífur: Mini – Detail
Flexcut útskurðarhnífar eru fullbrýndir og póleraðir og renna því vel í gegnum útskurðarvið.
Annálaðir gæðahnífar, falla vel í lófann, eru léttur og mjög auðvelt að viðhalda bitinu. Mælum með slípimassann og brýnslusettið nr. PW12
Frá Flexcut USA - Handfang úr aski og blað úr karbonríku stáli - Heldur biti einstaklega vel - Beint og mjög þunnt blað sem er 3/4" langt.