Trérennibekkur Trade AT508WL

1.348.872 kr.
  • Heavy duty all cast iron construction for massive stability
  • Headstock slides and rotates on the bed for ease of use
  • 2.2kW variable speed inverter drive motor gives a wide speed range and high torque
  • 24 position spindle indexing, digital spindle speed readout
  • Supplied bed extension can be used in three positions for bowls or long spindles
  • Tailstock ram has digital position readout for precision working

Rennibekkur Trade AT1628VS

625.600 kr.
Alvöru bekkur sem vandlátir velja og vilja leika sér á tækjum sem geta leyst flest allt í trérennsli.
Bæði verslunarstjórinn okkar í Handverksúsinu og leiðbeinandi okkar í trérennsli renna á svona bekkjum heima í skúr.  Einnig snillingurinn Jason Breach sem heimsótti okkur og kenndi í Handverkshúsinu 2018.

  • Large capacities for such a compact sized lathe
  • Thick cast iron sections for strength and vibration free running
  • 1.5kW motor with inverter speed control and two belt speed ranges
  • Digital spindle speed read-out in rpm, gives great work control
  • 2MT internal tapers in headstock and tailstock
  • Spindle thread M33 x 3.5mm (T38), many accessories available
  • Forward and reverse facility, perfect for final sanding
  • Magnetic control box can be positioned on the lathe where required

Trérennibekkur The AW2260S Workshop

497.500 kr.

Þungur og öflugur rennibekkur en um leið nettur á alla kanta.

Bekkinn príða öll helstu gæði sem góður rennibekkur hefur upp á að bjóða s.s. steypta fætur sem fylgja, snúningshaus og hraðabreyti með áfram og afturábak snúningi svo dæmi sé tekið.

  • Plenty of capacity to tackle large woodturning projects
  • Variable speed control, over three belt ranges
  • Swiveling headstock; better access when turning bowls/hollow forms

Rennibekkur AT350WL Trade

344.500 kr.
Magnaður bekkur frá Axminster í Bretlandi. 40cm milli odda - LED hraðamælir sýnir snúninga á mínútu - Gengur bæði afturábak og áfram - Elektrónísk stýring sem tryggir hámarkskraft á mismunandi snúningshraða. Athugið að standur undir bekkinn er aukahlutu

Rennibekkur AW355WL Workshop

229.800 kr.
  • Cast iron bed headstock and tailstock ensure minimal vibration
  • Powerful 750W DC motor, quiet and smooth operation
  • Variable speed with spindle speeds from 250-3,550rpm

Trérennisett f. byrjendur

197.500 kr.

Rennisett fyrir þá sem vilja byrja að renna sjálfir á sem hagstæðastan hátt.

Í settinu er fínasti rennibekkkur en hraðabreyting er þó á reimum.  Ath. margir bæta við rennipatrónu líka, sjá neðar.

einnig eru fínustu rennijárn í settinu en þó betra að brýna þau betur í upphafi og verða þá miklu betri.  Bókin er lika grunnbók sem hægt er að læra ýmislegt.

Rennibekkur AW240WL Workshop

96.700 kr.
  • 5 spindle speeds, 700, 1,000, 1,400, 2,000, 2,800 rpm
  • 240mm diameter turning capacity, 440mm between centres
  • Cast iron headstock, bed and tailstock minimising vibration

Standur f. AT1416VS rennibekk

78.650 kr.
Standur undir Axminster AT1416VS trérennibekk. Mörgum rennismiðum finnst þægilegt að hafa bekkinn á standi svo allur spónn fari beint á gólfið og flækist ekki fyrir.

Rennibekkur AW205WL Workshop

65.800 kr.
  • Compact lathe with the capacity for goblets, boxes, small bowls
  • Variable speed; cast iron construction for trouble free operation
  • Portable enough to take along to a craft fair or demonstration

Proxxon Rennibekkur: DB 250 – Lítill

49.980 kr.
Frá Proxxon Þýskalandi - Fjölhæfur lítill og hljóðlátur bekkur - Hentugur fyrir gleraugu, bolla, ausur, vasa, veggi í módel, möstur, glugga, tanka, penna og fleira - 250mm milli odda - Mótor: 100W