Trérennibekkir
Trérennibekkur Trade AT508WL
Rennibekkur Trade AT1628VS
Alvöru bekkur sem vandlátir velja og vilja leika sér á tækjum sem geta leyst flest allt í trérennsli.
Bæði verslunarstjórinn okkar í Handverksúsinu og leiðbeinandi okkar í trérennsli renna á svona bekkjum heima í skúr. Einnig snillingurinn Jason Breach sem heimsótti okkur og kenndi í Handverkshúsinu 2018.
- Large capacities for such a compact sized lathe
- Thick cast iron sections for strength and vibration free running
- 1.5kW motor with inverter speed control and two belt speed ranges
- Digital spindle speed read-out in rpm, gives great work control
Trérennibekkur The AW2260S Workshop
Þungur og öflugur rennibekkur en um leið nettur á alla kanta.
Bekkinn príða öll helstu gæði sem góður rennibekkur hefur upp á að bjóða s.s. steypta fætur sem fylgja, snúningshaus og hraðabreyti með áfram og afturábak snúningi svo dæmi sé tekið.
- Plenty of capacity to tackle large woodturning projects
- Variable speed control, over three belt ranges
- Swiveling headstock; better access when turning bowls/hollow forms
Rennibekkur AT350WL Trade
Rennibekkur AW355WL Workshop
Trérennisett f. byrjendur
Rennisett fyrir þá sem vilja byrja að renna sjálfir á sem hagstæðastan hátt.
Í settinu er fínasti rennibekkkur en hraðabreyting er þó á reimum. Ath. margir bæta við rennipatrónu líka, sjá neðar.
einnig eru fínustu rennijárn í settinu en þó betra að brýna þau betur í upphafi og verða þá miklu betri. Bókin er lika grunnbók sem hægt er að læra ýmislegt.